Kólfmosaætt

Kólfmosaætt
Grænkólfur (Gymnomitrion concinnatum) innan um aðra mosa í Austurríki.
Grænkólfur (Gymnomitrion concinnatum) innan um aðra mosa í Austurríki.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar
Fylking: Soppmosar (Marchantiophyta)
Flokkur: Jungermanniopsida
Ættbálkur: Jungermanniales
Ætt: Kólfmosaætt (Gymnomitriaceae)
Ættkvíslir[heimild vantar]

Anomomarsupella
Kólfmosar (Gymnomitrion)[1]
Herzogobryum
Glettumosar (Marsupella)[1]
Prasanthus

Kólfmosaætt (fræðiheiti: Gymnomitriaceae) er ætt soppmosa.

Tegundir á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

12 tegund af kólfmosaætt finnast á Íslandi:[1]

  1. Gymnomitrion apiculatum (Schiffn.) Müll.Frib.Brúnkólfur
  2. Gymnomitrion concinnatum (Lightf.) CordaGrænkólfur
  3. Gymnomitrion corallioides NeesGrákólfur
  4. Marsupella adusta (Nees) SpruceRindagletta
  5. Marsupella brevissima (Dumort.) GrolleDældagletta
  6. Marsupella commutata (Limpr.) BernetUrðagletta
  7. Marsupella condensata (Ångstr. ex C.Hartm.) Kaal.Lautagletta
  8. Marsupella emarginata (Ehrh.) Dumort.Lækjagletta
  9. Marsupella funckii (F.Weber & D.Mohr) Dumort.Hveragletta
  10. Marsupella sparsifolia (Lindb.) Dumort.Gjótugletta
  11. Marsupella spiniloba R.M.Schust. & Damsh.Fjallagletta
  12. Marsupella sprucei (Limpr.) BernetHoltagletta

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Bergþór Jóhannsson (2003). Íslenskir mosar - skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 44. Erling Ólafsson (ritst.). Nátttúrufræðistofnun Íslands. ISSN: 1027-832X
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.