Larix × czekanowskii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larix × czekanowskii Szafer |
Larix × czekanowskii er blendingstegund af lerki, á milli Síberíulerkis (Larix sibirica) og Dáríulerkis (Larix gmelinii).
Larix × czekanowskii kemur fyrir þar sem svæði þeirra tveggja mætast í mið- Síberíu. Það er millistig á milli foreldra sinna að öllu leyti.[1][2]