Lauren Lee Smith

Lauren Lee Smith
Lauren Lee Smith
Lauren Lee Smith
Upplýsingar
FæddLauren Lee Smith
19. júní 1980 (1980-06-19) (44 ára)
Ár virk2000 -
Helstu hlutverk
Riley Adams í CSI: Crime Scene Investigation

Lauren Lee Smith (fædd 19. júní 1980) er kanadísk leikkona.

Smith er fædd í Vancouver í Bresku Kólumbíu í Kanada. Lauren ferðaðist mikið um heiminn með fjölskyldu sinni. Þegar hún var 14 ára, þá flutti fjölskyldan til Los Angeles í Kaliforníu. Þar byrjaði hún fyrirsætu feril sinn.

Smith giftist ljósmyndaranum Erik Steingroever þann 4. apríl, 2009.[1]

Þegar hún var 19 ára, þá var hún ráðin í endurgerðina af myndinni Get Carter.[2] Smith kom einnig fram í myndum á borð við Christy: Return to Cutter Gap, Christy: A Change of Seasons og Christy: A New Beginning og lék í þættinum Mutant X, þar sem hún lék Emma deLauro. Einnig hefur hún verið gestaleikari í nokkrum þættum af The Dead Zone, The Twilight Zone, og Blade: The Series. Smith hafði einnig aukahlutverk í sjónvarpsseríunni The L Word. Árið 2005, þá vann Smith að myndinni Lie with Me.

Árið 2006 þá var hún með aukahlutverk í kanadíska drama seríunni Intelligence. Í byrjun 2007, þá lék hún í míni-seríunni Dragon Boys.

Árið 2008, þá lék Lauren í kvikmyndinni Pathology, og átti endurtekið aukahlutverk í CSI: Crime Scene Investigation. Lék hún Riley Adams, „gáfuð,daðurgjörn og hnyttin mótmælandi sem fór í lögregluna sem uppreisn geng dómharða föður sínum sem var geðlæknir“[3] en var látin hætta í lok níundu þáttaraðar.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2000 2gether Erin Evans sem Lauren Smith
2000 Get Carter Stúlka nr. 2 sem Lauren Smith
2000 Christy: The Movie Christy Huddleston Sjónvarpsmynd
2001 The Wedding Dress Hannah Pinkham
2004 I Want to Marry Ryan Banks Lauren Sjónvarpsmynd
2004 The Survivors Club Meg Pesaturo
2005 Lie to Me Leila
2006 Art School Confidential Beat Girl
2006 The Last Kiss Lisa
2006 One Way Angelina Sable
2007 Dragon Boys Kath
2007 Normal Sherri Banks
2007 Late Fragment Lea
2008 Pathology Juliette Bath
2008 An American Carol Rödd skynseminnar nr. 1 Talaði inn á
sem Lauren Smith
2008 Trick´r Treat Danielle
2009 Helen Mathilda
2009 Anatomy of Hope Cynthia Morgan Sjónvarpsmynd
2009 CSI: Crime Scene Investigation Riley Adams Tölvuleikur
Talaði inn á
2009 Can Openers Susan Sjónvarpsmynd
2010 A Night for Dying Tigers Karen
2011 Hindenburg Jennifer Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1997 Beyond Belief: Fact or Fiction ónefnt hlutverk Þáttur: Murder of Roy Hennessey
2000 Homewood P.I. ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
2000 Dark Angel Natalie Þáttur: Pilot
sem Lauren Smith
2000 2gether: The Series Erin Evans 11 þættir
2001 Christy, Choices of the Heart, Part II: A New Beginning Christy Huddelston 2 þættir
2001-2003 Mutant X Emma DeLauro 44 þættir
2003 The Twilight Zone Eve Þáttur: Sunrise
2004 The Dead Zone Bonnie Gibson Þáttur: Total Awareness
2004-2006 The L Word Lara Perkins 20 þættir
2006 Blade: The Series Bethany Þáttur: Hunters
2006-2007 Intelligence Tina 10 þættir
2008-2009 CSI: Crime Scene Investigation Riley Adams 22 þættir
2010 Psych Lillian Þáttur: Feet Don´t Kill Me Now
2011 Good Dog Claire Sjónvarpssería
Í eftirvinnslu

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Gemini verðlaunin

  • 2002: Tilnefnd sem besta aukaleikkona í dramaseríu fyrir Mutant X

Leo verðlaunin

  • 2009: Verðlaun sem besta aukaleikkona fyrir Helen
  • 2008: Tilnefnd sem besta aukaleikkona fyrir Normal