Letursveifa[2] (fræðiheiti: Sphaerophoria scripta[3]) er algeng flugutegund á Íslandi og áberandi með gulan og svartan lit áþekkt geitungum og býflugum. Lirfurnar éta blaðlýs, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum.
↑Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Tvåvingar: Blomflugor: Syrphinae. Diptera: Syrphidae: Syrphinae. 2009. Artdatabanken, SLU, Uppsala, ISBN 978-91-88506-66-5