Listi yfir útgáfur Microsoft Windows

Eftirfarandi er listi yfir mismunandi útgáfur af Microsoft Windows stýrikerfinu:

Útgáfur sem þurftu MS-DOS

[breyta | breyta frumkóða]

Útgáfur byggðar á NT kjarna

[breyta | breyta frumkóða]

Listinn hér að neðan sýnir stýrikerfin frá Microsoft í tímaröð og hver uppbygging þeirra er, 16-bita (ekki lengur í studdum útgáfum), 32-bita (x86) eða 64-bita (x64).

Dagsetning 16-bita 32-bita 64-bita
20. nóvember 1985 Windows 1.0
9. desember 1987 Windows 2.0
22. maí 1990 Windows 3.0
6. apríl 1992 Windows 3.1
27. október 1992 Windows for Workgroups 3.1 (ísl. fyrir vinnuhópa)
27. júlí 1993 Windows NT 3.1
8. nóvember 1993 Windows for Workgroups 3.11
21. september 1994 Windows NT 3.5
mars 1995 Microsoft BOB
30. maí 1995 Windows NT 3.51
24. ágúst 1995 Windows 95
24. ágúst 1996 Windows NT 4.0
25. júní 1998 Windows 98
9. maí 1999 Windows 98 SE
17. nóvember 2000 Windows 2000
14. september 2000 Windows Me (Millennium)
25. október 2001 Windows XP
25. apríl 2003 Windows Server 2003
18. desember 2003 Windows XP Media Center Edition 2003
12. október 2004 Windows XP Media Center Edition 2005
25. apríl 2005 Windows XP Professional x64 útgáfa
30. nóvember 2006 Windows Vista, aðeins fyrir stórnotendur (fyrirtæki)
30. janúar 2007 Windows Vista, útgefið fyrir almenning og gefið út í 50 löndum
16. júlí 2007 Windows Heima Server
27. febrúar 2008 Windows Server 2008
22. október 2009 Windows 7
Haust 2012 Windows 8
Haust 2012 Windows Server 2012
29. júlí 2015 Windows 10
5. október 2021 Windows 11

Nú orðið er t.d. Windows 7 og eldri útgáfur, s.s. Windows XP, ekki studdar, og aðeins hægt að kaupa Windows 10. Windows Server 2003 er ekki lengur studd og en nýjasta útgáfan af Windows Server og sumar eldri eru enn studdar, eða hægt að kaupa framlengdan stuðning við. Svo er MS-DOS ekki heldur lengur stutt (né PC-DOS), sem var notað við að keyra fyrstu útgáfur af Windows, en forritskóðinn hefur hins vegar verið gefinn út frjáls.

  Þessi Microsoftgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.