Liðablágresi (fræðiheiti Geranium nodosum) er blómplanta af blágresisætt. Það verður meðalhátt 40-50 sm og blómlitur er ljósfjólublár. Liðablágresi er harðgert og auðræktað.