Lundalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
F. michailovskyi blóm
Bergianska trädgården, Stokkhólm | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria michailovskyi Fomin[1] |
Fritillaria michailovskyi er tegund blómstrandi plantna í liljuætt, upprunnin úr fjallendi í norðvestur Tyrklandi. Hún er laukplanta sem verður 15-20 sm á hæð, með grágrænum lensulaga blöðum og lútandi klukkulaga blómum, brúnfjólublárra með gulum kanti á vorin.[2][3][4]