Lundalilja

Lundalilja
F. michailovskyi blóm Bergianska trädgården, Stokkhólm
F. michailovskyi blóm
Bergianska trädgården, Stokkhólm
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. michailovskyi

Tvínefni
Fritillaria michailovskyi
Fomin[1]
Rússneskt eintak

Fritillaria michailovskyi er tegund blómstrandi plantna í liljuætt, upprunnin úr fjallendi í norðvestur Tyrklandi. Hún er laukplanta sem verður 15-20 sm á hæð, með grágrænum lensulaga blöðum og lútandi klukkulaga blómum, brúnfjólublárra með gulum kanti á vorin.[2][3][4]


  1. //The International Plant Names Index
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  4. Fomin, Aleksandr Vasiljevich Vĕstnik Tiflisskago Botaniceskago Sada. 1905. Moniteur du Jardin Botanique de Tiflis 1:118
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.