Lyngreynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Sorbus poteriifolia Hand.-Mazz. |
Lyngreynir (Sorbus poteriifolia) er reynitegund sem var lýst af Hand.-Mazz.[1][2] Þetta er skriðull runni sem verður mest um 30 sm hár. Hefur verið lítið eitt ræktaður hérlendis.[3]