Lyngvefari | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acleris maccana (Treitschke, 1835) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Lyngvefari[1] (fræðiheiti: Acleris maccana) er fiðrildi í veffiðrildaætt. Hann finnst á heimskautasvæðum norðurhvels: í Evrópu yfir í Síberíu og í Norður-Ameríku en á Íslandi á láglendi um landið allt.[1]
Vænghafið er 19–25 mm. Hann er breytilegur á lit en þó aðallega brúnn og er aðallega á lynggróðri hérlendis.