Lyngvefari

Lyngvefari
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Acleris
Tegund:
A. maccana

Tvínefni
Acleris maccana
(Treitschke, 1835)
Samheiti
  • Teras maccana Treitschke, 1835
  • Teras basalticola Staudinger, 1857
  • Peronea maccana f. canescana Sheldon, 1930
  • Teras fishiana Fernald, 1882
  • Teras leporinana Zetterstedt, 1839
  • Peronea marmorana Curtis, 1834
  • Spilonota marmorana (Curtis, 1834)
  • Tortrix repandana Werneburg, 1864
  • Peronea maccana f. suffusana Sheldon, 1930
  • Teras torquana Zetterstedt, 1839

Lyngvefari[1] (fræðiheiti: Acleris maccana) er fiðrildi í veffiðrildaætt. Hann finnst á heimskautasvæðum norðurhvels: í Evrópu yfir í Síberíu og í Norður-Ameríku en á Íslandi á láglendi um landið allt.[1]

Vænghafið er 19–25 mm. Hann er breytilegur á lit en þó aðallega brúnn og er aðallega á lynggróðri hérlendis.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar og viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.