Lævirkjalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria gibbosa Boiss. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
samheiti
|
Fritillaria gibbosa er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Pakistan, Íran, Afghanistan, Turkmenistan, og suður Kákasus.[1][2]
Fritillaria gibbosa verður að 30 sm há. Blómin eru útglennt og nær flöt frekar en bjöllulaga eins og flestar tegundir ættarinnar, bleik með dekkri blettum.[3]