Lóulilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lóulilja (Fritillaria ussuriensis).
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria ussuriensis Maxim. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Fritillaria ussuriensis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kóreu, Primorye svæðinu í Rússlandi, og norðaustur Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning).
Fritillaria ussuriensis er fjölær laukplanta allt að 100 sm há. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, brúnfjólublá með gulleitum blettum.[2][3]