Betula japonica var. mandshurica (Regel) H.Winkler
Betula japonica var. rockii Rehder
Betula japonica var. szechuanica C.K.Schneider
Betula platyphylla var. szechuanica (C.K.Schneider) Rehder
Betula szechuanica (C.K.Schneider) Jansen
Mansjúríubjörk (fræðiheiti: Betula platyphylla)[2] er birkitegund sem er náskyld hengibjörk og er jafnvel talin ein undirtegund hennar.[3] Hún finnst í tempruðum til kaldtempruðum svæðum í Asíu: Japan, Kína, Kórea, og Síbería. Hún getur orðið 20 til 30 metra há.