Mario Più (fæddur Mario Piperno í Livorno, 26. ágúst 1965) er ítalskur plötusnúður. Þekktasta lag hans er „Communication“ sem kom út árið 1999.