Markmál

Í þýðingum er markmál tungumálið sem þýtt er yfir á og því andstæðan við frummál, þ.e. tungumálið sem þýtt er af.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.