Marígull | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Echinus esculentus Linnaeus, 1758 |
Marígull (fræðiheiti: Echinus esculentus) er skrápdýr af ætt ígulkerja. Það finnst við strendur Norð-Vestur Evrópu allt niður á 1200 metra dýpi. Maríugull lifir við Ísland og er annað algengasta ígulkerið þar, hitt er skollakoppur.