Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Meconopsis autumnalis P. A. Egan | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Papaver autumnale (P. A. Egan) Christenh. & Byng |
Meconopsis autumnalis[1] er blásól ættuð frá Mið-Nepal.[2] Hún blómstrar stórum gulum blómum í skúf upp úr hvirfingu fjaðursepóttra, lensulaga grænna blaða. Hún er einblómga (vex í nokkur ár og deyr svo eftir blómgun eins og tvíærar jurtir, "monocarpic").[3]