Megalobrama

Megalobrama
Megalobrama terminalis.
Megalobrama terminalis.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Megalobrama
Dybowski, 1872


Megalobrama[1] er ættkvísl karpfiska. [1] Hún samanstendur af 6 tegundum ferskvatnsfiska í Kína og austur Rússlandi. Nafnið er dregið úr gríska orðinu megalos, sem merkir "mikill", og gömlu frönsku orði "Brème", sem er gerð af ferskvatnsfiski.


Ættartré samkvæmt Catalogue of Life[1]:

Megalobrama 

Megalobrama amblycephala P. L. Yih, 1955 (Wuchang leirslabbi)

Megalobrama elongata H. J. Huang & W. Zhang, 1986

Megalobrama mantschuricus (Basilewsky, 1855)

Megalobrama pellegrini (T. L. Tchang, 1930)

Megalobrama skolkovii Dybowski, 1872

Megalobrama terminalis (J. Richardson, 1846)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.