Fræhyrnuryð | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fræhyrnuryð á blöðum arfa.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Melampsorella caryophyllacearum |
Melampsorella er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Ættkvíslin inniheldur fjórar tegundir. Ein þeirra lifir á Íslandi, fræhyrnuryð (M. caryophyllacearum).[1]