Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus argenteus Pursh | ||||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus argenteus var. stenophyllus (Rydb.)R.J.Davis |
Melrakkalúpína (fræðiheiti: Lupinus argenteus[1]) er 10 til 150 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá suðurhluta Kanada til Kaliforníu. Hæring er breytileg, frá því að plönturnar séu silfurgráar til að vera nær hárlausar.
Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.