39°54′35″S 72°2′15″V / 39.90972°S 72.03750°V
Mocho-Choshuenco | |
Mynd af Mocho-Choshuenco frá 2006 | |
Hæð | 2.415 (Choshuenco) og 2.422 (Mocho) m yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Los Ríos-fylki |
Fjallgarður | Andesfjöll |
Mocho-Choshuenco (spænska: Volcán Mocho-Choshuenco) er tvöföld eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Síðast gaus Mocho árið 1864.