Mongólíueik var skráð og lýst af þýsk rússneska grasafræðingnum Ernst Ludwig von Fischer 1838. En hún var fyrst skráð á viðurkenndan hátt sem Quercus mongolica í Flora Rossica, 3, 2, bls. 589 af Karl Friedrich von Ledebour 1850.[6][7] Samnefni fyrir Quercus mongolica Fisch. ex Ledeb. eru: Quercus sessiliflora var. mongolica (Fisch. ex Ledeb.) Franch., Quercus mongolica var. typica Nakai nom. inval., Quercus crispula Blume, Quercus grosseserrata Blume, Quercus mongolica subsp. crispula (Blume) Menitsky, Quercus mongolica var. grosseserrata (Blume) Rehder & E.H.Wilson.[8][9]
Sumir höfundar vilja setja afbrigði sem sjálfstæðar tegundir, en útlitmunur er lítill og ekki hægt að staðfesta með erfðafræði. Er afbrigðið Quercus mongolica var. liaotungensis (Koidz.) Nakai stundum skráð sem sjálfstæð tegund: Quercus liaotungensis Koidz. (Syn.: Quercus wutaishanica Mayr)[10]
Afbrigðið Quercus mongolica v. crispa frá Japan (kallað Mizu-Nara) hefur reynst best í Finnlandi af tegundinni.[11]
↑Y. F. Zeng, W. J. Liao, R. J. Petit, D. Y. Zhang: Exploring Species Limits in Two Closely Related Chinese Oaks. In: PLoS ONE (2010) online mit Verbreitungskarte.
M. H. Suh, D. K. Lee: Stand structure and regeneration of Quercus mongolica forests in Korea. In: Forest Ecology and Management, Volume 106, 1998, S. 27–34. Volltext-PDF.Geymt 21 febrúar 2016 í Wayback Machine