Mormó

Mormó er gyðja í grískri goðafræði og var sögð bíta óþæg börn. Hún er talin hafa verið fylgdarkona Hekötu.

Nafn hennar var einnig haft um einhverskonar kenkyns vampíru í sögum sem sagðar voru börnum til að koma í veg fyrir að þau væru óþekk.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.