My Head Is an Animal er fyrsta breiðskífa Of Monsters and Men. Platan var gefin út á Íslandi þann 20. september 2011 af Record Records. Eftir að hafa gefið út smáskífuna „Little Talks“ skrifaði hljómsveitin undir hjá Universal Music Group. Platan var gefin út alþjóðlega í gegnum Republic Records þann 3. apríl 2012. My Head Is an Animal hefur selst í meira en milljón eintökum í Bandaríkjunum.[2]