Míkrósekúnda

Míkrósekúnda er SI-mælieining fyrir tíma sem samsvarar einum milljónasta (10−6 eða 1/1.000.000) úr sekúndu. Ein míkrósekúnda samsvarar 1000 nanósekúndum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.