Móaklukkublóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pyrola media Sw. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pyrola convallariifolia Genty |
Móaklukkublóm (fræðiheiti: Pyrola media) er tegund blómplantna af lyngætt. Móaklukkublóm er ættað frá norður og austur Evrópu[1] og vestur Asíu.[2][3] Hún er tiltölulega sjaldgæf nyrst í Skandinavíu.[4]