Möskvasnigill (fræðiheiti: Deroceras reticulatum) er tegund landsniglum í engjasnigilsætt (Agriolimacidae). Hann er upphaflega frá Evrópu, en finnst nú víða um heim.
Á Íslandi hefur hann fundist á láglendi í nokkrum landshlutum.[3]
↑2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 10 May 2007.
↑Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).