Mýrberjalyng | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Vaccinium microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Schmalh. ex Busch[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Vaccinium oxycoccos microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Kitam. |
Mýrberjalyng (fræðiheiti: Vaccinium microcarpum) er sígrænn dvergrunni af bjöllulyngs-ættkvíslinni. Það vex víða í barrskógabeltinu og á norðurhveli og í heimskautabeltinu.[2] Á Íslandi hefur það aðallega fundist á Miðnorðurlandi og á Fljótsdalshéraði,[3] þar sem það vex á mýraþúfum. Óblómgað líkist það nokkuð gisnu krækiberjalyngi.[4]