Nematus leucotrochus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lirfa á stikilsberjalaufi
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Nematus leucotrochus Hartig 1837 |
Nematus leucotrochus er blaðvespa af ætt sagvespa sem legst á rifstegundir (Ribes) og veldur iðulega miklum skaða á þeim með því að lirfan étur upp öll laufblöð runnanna. Ólíkt Nematus ribesii, rifsþélu, er hún aðeins með eina kynslóð á sumri. Flugurnar birtast snemma í maí og lirfurnar í maí og júní.[1] Hún er algeng um norður og mið Evrópu.