Neotapesia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Neotapesia er ættkvísl sveppa í doppuætt.[1] Ættkvíslin inniheldur aðeins 3 tegundir,[2] þar af hafa líklega tvær fundist á Íslandi, Neotapesia saliceti, sem talið er að hafi fundist á greinum gulvíðis í Vaglaskógi og Neotapesia graddonii sem fannst á dauðum greinum fjalldrapa í Fnjóskadal.[3]
{{cite book}}
: |title=
vantar (hjálp)