Ngardmau

Fáni Ngardmau
Kort af Ngardmau

Ngardmau er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á norðurhluta eyjunnar Babeldaob og er skipt í þrjú þorp: Ngetbong, Ngerutoi og höfuðstaðinn Urdmang. Það er eitt af smærri fylkjum landsins, bæði að flatarmáli og íbúafjölda.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.