Norrænu barnabókaverðlaunin

Norrænu barnabókaverðlaunin eru bókmenntaverðlaun sem Félag norrænna skólasafnvarða veittu árlega frá 1985 en á tveggja ára fresti frá 2007. Verðlaunin voru afhent í síðasta sinn árið 2013, árið sem Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta sinn.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Wayback Machine“. web.archive.org (enska). Sótt 6. febrúar 2020.