Norðskáli (danska: Nordskåle) er þorp á Austurey í Færeyjum. Íbúar voru 312 árið 2015. Norðskáli er við brú sem byggð var 1976 sem tengir Straumey og Austurey.
Fyrirmynd greinarinnar var „Norðskáli“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.