Olga Desmond (2. nóvember 1890 – 2. ágúst 1964), fædd Olga Antonie Sellin, var þýsk leikkona, dansari og fyrirsæta.