One Little Independent Records | |
---|---|
Móðurfélag | Spiderleg Records |
Stofnað | 1985 |
Stofnandi | Derek Birkett |
Stefnur | Pönk |
Land | Bretland |
Höfuðstöðvar | London |
Vefsíða | olirecords |
One Little Independent Records (áður One Little Indian Records) er ensk sjálfstæð tónlistarútgáfa. Hún var stofnuð árið 1985 af Derek Birkett, fyrrum bassaleikara hljómsveitarinnar Flux of Pink Indians.
Ýmsir íslenskir listamenn hafa starfað hjá One Little Independent.[1] Þar má nefna: