Otiorhynchus morio[1] er ranabjöllutegund sem var fyrst lýst af Fabricius 1781. Bjallan er 10-14 mm löng, gljáandi svört.[2]