Oxalis barrelieri


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. barrelieri

Tvínefni
Oxalis barrelieri
L.[1]
Samheiti

Oxalis lilloana Knuth
Oxalis hedysaroides pubescens Zucc.
Oxalis colombiensis Knuth
Oxalis cajanifolia A. St.-Hil.
Oxalis amazonica Progel
Oxalis amazonica (Progel) Kuntze

Oxalis barrelieri[2] er jurt af smæruættkvísl sem er upprunnin frá Mið-Ameríku og eyjum Karíbahafs.[3] Hún hefur breiðst út til Afríku og Kyrrahafseyja og sumsstaðar talin ágengt illgresi.[4][5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1762) , In: Sp. Pl. ed. II. 624
  2. „Oxalis barrelieri L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 9. júní 2023.
  3. „Oxalis barrelieri L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9. júní 2023.
  4. „Oxalis barrelieri“. Pacific Island Ecosystems at Risk (PIER). Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2023. Sótt 9. júní 2023.
  5. Smith, Albert C. 1985. Flora Vitiensis nova: a new flora of Fiji. National Tropical Botanical Garden, Lawai, Kauai, Hawaii. Volume 3. 758 pp.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.