Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis barrelieri L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Oxalis lilloana Knuth |
Oxalis barrelieri[2] er jurt af smæruættkvísl sem er upprunnin frá Mið-Ameríku og eyjum Karíbahafs.[3] Hún hefur breiðst út til Afríku og Kyrrahafseyja og sumsstaðar talin ágengt illgresi.[4][5]