Oxalis latifolia[1] er jurt af smæruættkvísl sem er upprunnin frá hitabeltissvæðum Ameríku (frá Nýju-Mexíkó til NV-Argentínu).[2]