Pagiophyllum

Pagiophyllum
Tímabil steingervinga: Kola til krítartímabil
Streingerfingur af Pagiophyllum sp.
Streingerfingur af Pagiophyllum sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Pagiophyllum
Heer
Tegundir
  • P. astrachanense
  • P. dubium
  • P. foetterlei
  • P. sandbergii
  • P. sternergianum
  • P. steenstrupi

Pagiophyllum er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Greining hefur verið eftir barri eingöngu og því ekki eining um undir hvaða ætt eigi að telja þær (Araucariaceae eða Cheirolepidiaceae).[1] Þær hafa fundist víða um heim í jarðlögum frá kola og krítartímabili.[2][3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Taylor, Edith L.; Taylor, Thomas N.; Krings, Michael (2009). Paleobotany: The Biology and Evolution of Fossil Plants. Academic Press. bls. 834, 836. ISBN 9780080557830.
  2. Paleobiology Database.[óvirkur tengill]
  3. Basal Jurassic Dinosaur Footprints, Fishes, and Plants.
  4. Boletim Informativo da Sociedade Brasileira de Paleontologia.[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.