Pagiophyllum Tímabil steingervinga: Kola til krítartímabil | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Streingerfingur af Pagiophyllum sp.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
|
Pagiophyllum er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Greining hefur verið eftir barri eingöngu og því ekki eining um undir hvaða ætt eigi að telja þær (Araucariaceae eða Cheirolepidiaceae).[1] Þær hafa fundist víða um heim í jarðlögum frá kola og krítartímabili.[2][3][4]