Parietín | ||
---|---|---|
1,8-dihydroxy-6-methoxy-3-methyl-anthracene-9,10-dione. | ||
Auðkenni | ||
Önnur heiti | Physcion Rheochrysidin Methoxyemodin | |
CAS-númer | 521-61-9 | |
Eiginleikar | ||
Formúla | C16H12O5 | |
Mólmassi | 284.26348 mól/g | |
Útlit | Gult eða appelsínugult efni. |
Parietín er gult eða appelsínugult efni sem finnst í sumum fléttum, til dæmis í merlum, glæðum og hæðakirnu.[1]
Parietín hefur vakið áhuga vísindamanna vegna mögulegra áhrifa þess á krabbameinsfrumur og möguleika þess til að drepa sumar sjúkdómsvaldandi bakteríur og sveppi.[2]