Perúyllir

Perúyllir
Blöð og blóm
Blöð og blóm
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. peruviana

Tvínefni
Sambucus peruviana
Kunth
Samheiti

Sambucus nigra L. subsp. peruviana (Kunth) Bolli

Perúyllir (fræðiheiti: Sambucus peruviana) er trjátegund í ættinni Adoxaceae. Hún er ættuð frá Mið-Ameríku og Suður-Ameríku.[1]

Tré að 8 m há með hlykkjóttum bol.[2][3] Blöðin samsett, með 7 til 9 smáblöðum, jaðar tenntur, hærð að neðan.[2][3] Hvít, ilmandi blómin eru í klösum, 18 til 22 sm löngum.[2][3] The fruits are black berries 1.2 cm in diameter, with 3-5 seeds.[2][3]

Útbreiðsla og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Sambucus peruviana finnst frá Costa Rica og Panama suður Andesfjöllin til norðvestur Argentínu milli 2800 og 3900 m. hæð.[1][3]

Berin eru notuð í sultur, drykki og vín.[3][4] Blöðin eru talin hafa lyfja áhrif; verkjastillandi, bólgueyðandi, sótthreinsandi og svitadrífandi.[3][5] The wood is hard and resistant, used for construction, tools and making of quenas.[3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Grandtner, M. M.; Chevrette, Julien (2013). Dictionary of Trees, Volume 2: South America: Nomenclature, Taxonomy and Ecology (enska). Academic Press. bls. 582. ISBN 9780123969545.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Evolucion Y Tecnologia de la Agricultura Andina (spænska). IICA. bls. 160.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 3,6 3,7 Geilfus, Frans (1994). El árbol al servicio del agricultor: Guía de especies (spænska). Bib. Orton IICA / CATIE. bls. 481. ISBN 9789977571744.
  4. 4,0 4,1 Walker, Barry; Cheshire, Gerard; Lloyd, Huw (2007). Peruvian Wildlife: A Visitor's Guide to the High Andes (enska). Bradt Travel Guides. bls. 29. ISBN 9781841621678.
  5. Duke, James A. (2008). Duke's Handbook of Medicinal Plants of Latin America (enska). CRC Press. bls. 606. ISBN 9781420043174.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.