Perúyllir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð og blóm
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sambucus peruviana Kunth | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Sambucus nigra L. subsp. peruviana (Kunth) Bolli |
Perúyllir (fræðiheiti: Sambucus peruviana) er trjátegund í ættinni Adoxaceae. Hún er ættuð frá Mið-Ameríku og Suður-Ameríku.[1]
Tré að 8 m há með hlykkjóttum bol.[2][3] Blöðin samsett, með 7 til 9 smáblöðum, jaðar tenntur, hærð að neðan.[2][3] Hvít, ilmandi blómin eru í klösum, 18 til 22 sm löngum.[2][3] The fruits are black berries 1.2 cm in diameter, with 3-5 seeds.[2][3]
Sambucus peruviana finnst frá Costa Rica og Panama suður Andesfjöllin til norðvestur Argentínu milli 2800 og 3900 m. hæð.[1][3]
Berin eru notuð í sultur, drykki og vín.[3][4] Blöðin eru talin hafa lyfja áhrif; verkjastillandi, bólgueyðandi, sótthreinsandi og svitadrífandi.[3][5] The wood is hard and resistant, used for construction, tools and making of quenas.[3][4]