Microstrobos J.Garden & L.A.S.Johnson
Pherosphaera[1] er ættkvísl af barrtrjám í gagnviðarætt[2] sem vex í Ástralíu.[3] Hún er með eina tegund (P. fitzgeraldii),[4]eða tvær (þá einnig P. hookeriana.[1] Þetta eru lágir runnar, um 1m háir.