Phyllostachys heteroclada | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Phyllostachys heteroclada |
Phyllostachys heteroclada, kallaður fiskihreisturs bambus/fishscale bamboo,[1] einnig þekktur sem vatnsbambus "(water bamboo)", er skriðull bambus. Vatnabambus nafnið er komið til vegna loftæðanna í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi frekar en aðrar Phyllostachys tegundir. Mesta hæð er um 9 metrar og ummál stöngla verður að 5 sm. Harðgerður að -20°C. Þrífst vel í USDA svæðum 6b-10.