Phyllostachys heteroclada

Phyllostachys heteroclada
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
heteroclada

Tvínefni
Phyllostachys heteroclada

Phyllostachys heteroclada, kallaður fiskihreisturs bambus/fishscale bamboo,[1] einnig þekktur sem vatnsbambus "(water bamboo)", er skriðull bambus. Vatnabambus nafnið er komið til vegna loftæðanna í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi frekar en aðrar Phyllostachys tegundir. Mesta hæð er um 9 metrar og ummál stöngla verður að 5 sm. Harðgerður að -20°C. Þrífst vel í USDA svæðum 6b-10.

  • Phyllostachys heteroclada Oliv. Geymt 14 mars 2016 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 2012-07-30.
  • Phyllostachys heteroclada Oliv“. Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. Sótt 30. júlí 2012.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.