Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pinguicula antarctica Vahl[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pinguicula obtusa Herb. Banks ex Benj. |
Pinguicula antarctica[2] er lítil jurt af blöðrujurtarætt. Jurtin er skordýraæta sem veiðir lítil skordýr með klístri sem þekur jarðlæg blöð hennar. Eitt hvítt trektlaga blóm vex á um 12 sm löngum stöngli. Það er ættað frá suðurhluta S-Ameríku.