Pinus douglasiana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus douglasiana Martínez | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus douglasiana
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Pinus douglasiana er meðalstór fura sem er einlend í Mexíkó. Algengt heiti á henni er Douglas pine, en það er líka notað á tegundina Pseudotsuga menziesii sem er mun algengari. Hún verður 30 til 35 m há með stofnþvermál að 75 sm. Hún var uppgötvuð og lýst af mexíkóska grasafræðingnum Maximino Martinez 1943.