Pinus herrerae

Pinus herrerae
Köngull Pinus herrerae.
Köngull Pinus herrerae.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. herrerae

Tvínefni
Pinus herrerae
Martínez

Pinus herrerae er furutegund sem er einlend í Mexíkó. Hún verður beinvaxið tré, 30–35 m hátt og 75–100 sm í þvermál.

Börkurinn er þykkur, rauðbrúnn eða grábrúnn. Mjúkar barrnálarnar eru 2 til 3 saman í búnti (sjaldan 5), 10 til 20 sm in langar; og 0,7 til 0,9mm þykkar. Könglarnir eru stakir eða tveir saman, 2 til 5 sm langir, egglaga til kúlulaga, falla af árið sem þeir eru fullþroska. Fræin eru 2,5 til 5,5 mm löng með 5 til 10mm löngum væng. Hún vex í fjöllum vestur Mexíkó frá suður Guerrero og mið Micoacán til vestur Chihuahua. Nafn hennar er til heiðurs mexíkóska grasafræðingsins Alfonso Herrera.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Pinus herrerae. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42369A2975774. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42369A2975774.en. Sótt 13. desember 2017.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.