Pinus kesiya

Pinus kesiya

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. kesiya

Tvínefni
Pinus kesiya
Royle ex Gordon
Samheiti
Listi
  • Pinus cavendishiana Parl.
  • Pinus insularis var. khasyana (Griff.) Silba
  • Pinus kasya Parl.
  • Pinus kasya Royle ex Parl.
  • Pinus khasia Engelm.
  • Pinus khasya Hook.f.
  • Pinus khasyana Griff.[2][3][4]
    var. langbianensis (A.Chev.) Gaussen ex Bui
  • Pinus insularis Endl.
  • Pinus insularis var. langbianensis (A.Chev.) Silba
  • Pinus kesiya subsp. insularis (Endl.) D.Z.Li
  • Pinus langbianensis A.Chev.
  • Pinus taeda Blanco
  • Pinus timoriensis Loudon

Pinus kesiya er ein af útbreiddustu furum Asíu. Útbreiðslan er frásuðri og austri frá Khasi-hæðum í norðaustur Indverska fylkinu Meghalaya, til norður Thaílands, Filippseyja, Búrma, Kambódía, Laos, syðst í Kína, og Víetnam. Hún er mikilvæg í skógrækt annarsstaðar í heiminum, þar á meðal í suður Afríku og Suður-Ameríku.[5][6]

Tvö afbrigði eru viðurkennd;

  • Pinus kesiya var. kesiya sem hefur samheitið Pinus insularis var. khasyana.
  • Pinus kesiya var. langbianensis (A.Chev.) Gaussen ex N.-S.Bu, er stundum talið eigin tegund Pinus insularis.
Pinus kesiya í Benguet, Philippines.

Litningatalan er 2n = 24.[7]

Börkur af var. insularis

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Pinus kesiya. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42372A2975925. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42372A2975925.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Pinus kesiya. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 9 apríl 2013.[óvirkur tengill]
  3. Pinus kesiya en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2021. Sótt 29. október 2018.
  4. Taxonomic notes de Pinus kesiya, en conifers.org.
  5. Luu, Nguyen Duc To; Philip Ian Thomas (2004). Conifers of Vietnam. bls. 42–43. ISBN 1-872291-64-3. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. maí 2007.
  6. Pinus kesiya. AgroForestryTree Database. International Centre for Research in Agroforestry. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 apríl 2012. Sótt 17. apríl 2012.
  7. Tropicos. [1]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.