Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Tvínefni
Pinus kesiya Royle ex Gordon
Samheiti
Pinus cavendishiana Parl.
Pinus insularis var. khasyana (Griff.) Silba
Pinus kasya Parl.
Pinus kasya Royle ex Parl.
Pinus khasia Engelm.
Pinus khasya Hook.f.
Pinus khasyana Griff. [ 2] [ 3] [ 4]
var. langbianensis (A.Chev.) Gaussen ex Bui
Pinus insularis Endl.
Pinus insularis var. langbianensis (A.Chev.) Silba
Pinus kesiya subsp. insularis (Endl.) D.Z.Li
Pinus langbianensis A.Chev.
Pinus taeda Blanco
Pinus timoriensis Loudon
Pinus kesiya er ein af útbreiddustu furum Asíu. Útbreiðslan er frásuðri og austri frá Khasi-hæðum í norðaustur Indverska fylkinu Meghalaya , til norður Thaílands , Filippseyja , Búrma , Kambódía , Laos , syðst í Kína , og Víetnam . Hún er mikilvæg í skógrækt annarsstaðar í heiminum, þar á meðal í suður Afríku og Suður-Ameríku .[ 5] [ 6]
Tvö afbrigði eru viðurkennd;
Pinus kesiya var. kesiya sem hefur samheitið Pinus insularis var. khasyana.
Pinus kesiya var. langbianensis (A.Chev.) Gaussen ex N.-S.Bu, er stundum talið eigin tegund Pinus insularis .
Pinus kesiya í Benguet, Philippines .
Litningatalan er 2n = 24.[ 7]
Börkur af var. insularis