Pinus lawsonii | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus lawsonii Roezl ex Gordon | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus lawsonii
|
Pinus lawsonii er furutegund sem er einlend í Mexíkó. Hún verður um 30 m há með að 1m í stofnþvermál. Barrnálarnar eru 3 saman (frá 2 upp í 5), 12 til 18 sm langar, ljósgrænar til gulgrænar.[2]