Pinus lawsonii

Pinus lawsonii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. lawsonii

Tvínefni
Pinus lawsonii
Roezl ex Gordon
Útbreiðsla Pinus lawsonii
Útbreiðsla Pinus lawsonii

Pinus lawsonii er furutegund sem er einlend í Mexíkó. Hún verður um 30 m há með að 1m í stofnþvermál. Barrnálarnar eru 3 saman (frá 2 upp í 5), 12 til 18 sm langar, ljósgrænar til gulgrænar.[2]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus lawsonii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42375A2976161. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42375A2976161.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 442–443
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.