Pinus maximinoi er furutegund ættuð frá Mexíkó og Mið-Ameríku (El Salvador, Gvatemala, Hondúras) í 1.500 til 2.400 m. hæð. P. maximinoi verður 15–30 m há.