Pinus montezumae er furutegund vex í Mexíkó (Nuevo León og Jalisco) til Mið-Ameríku (Níkaragva), þar sem hún kallast ocote (almennt nafn á furum sem eru frá Mið-Ameríku). Hún verður um 35 m há og 80 sm í þvermál; stöku sinnum verður hún 40m há og að 1m í þvermál. Krónan er ávöl. Börkurinn er dökk grábrúnn.
↑"Pinus montezumae".Geymt 3 ágúst 2019 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
Eguiluz T.1982. Clima y Distribución del género pinus en México. Distrito Federal. Mexico.
Rzedowski J. 1983. Vegetación de México. Distrito Federal, Mexico.
Dvorak, W. S., G. R. Hodge, E. A. Gutiérrez, L. F. Osorio, F. S. Malan and T. K. Stanger. 2000. Conservation and Testing of Tropical and Subtropical Forest Species by the CAMCORE Cooperative. College of Natural Resources, NCSU. Raleigh, NC. USA.
Richardson D.M. (Ed) 2005. Ecology and biogeography of Pinus. Department of Conservation. South Island Wilding Conifer Strategy. New Zealand.
Chandler, N.G. "Pulpwood plantations in South Africa". Proc. Aust. Paper Indus. Tech. Ass.