Pinus oocarpa

Pinus oocarpa

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. oocarpa

Tvínefni
Pinus oocarpa
Schiede ex Schltdl.[2]
Náttúruleg útbreiðsla Pinus oocarpa
Náttúruleg útbreiðsla Pinus oocarpa
Samheiti

Pinus oocarpoides Lindl. ex Loudon
Pinus oocarpa var. oocarpoides (Lindl. ex Loudon) Endl.
Pinus oocarpa var. manzanoi Martinez

Pinus oocarpa er furutegund ættuð frá Mexíkó og Mið-Ameríku. Hún er þjóðartré Hondúras, þar sem hún er þekkt sem ocote, eða ocote chino,[3] pino amarillo, pino avellano. Svo virðist sem hún er formóðir nokkurra annarra tegunda í Mexíkó.

Búsvæði og útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi tegund vex frá 14° til 29° N, þar á meðal í vestur Mexíkó, Gvatemala og hærra til fjalla í Hondúras, El Salvador og norðvestur Níkaragva. Meðal hitastig þar sem hún vex er frá 15 til 24°C og ársúrkoma er 1000 til 1900 mm er nauðsynleg til að ná fullum þroska. Hún vex helst í 900 til 2400 m hæð. Pinus oocarpa var. trifoliata vex á milli 2000 og 2400 m hæð.

Pinus oocarpa er mikilvæg uppspretta timburs í Hondúras og Mið-Ameríku.Hún var flutt inn til iðnaðarræktunar á timbri fyrir pappírsframleiðslu í Ekvador, Keníu, Sambíu, Kólumbíu, Bólivíu, Queensland (Ástralíu), Brasilíu og Suður-Afríku. Vegna magns viðarkvoðu í trénu kjósa margir í Mið-Ameríku að nota spæni úr því í uppkveikju.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Pinus oocarpa. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42387A2976957. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42387A2976957.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. "Pinus oocarpa". Geymt 22 júlí 2020 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  3. "Pinus oocarpa". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  • Eguiluz, T. 1982. Clima y Distribución del género pinus en México. Distrito Federal. Mexico.
  • Rzedowski, J. 1983. Vegetación de México. Distrito Federal, Mexico.
  • Dvorak, W. S., G. R. Hodge, E. A. Gutiérrez, L. F. Osorio, F. S. Malan and T. K. Stanger. *2000. Conservation and Testing of Tropical and Subtropical Forest Species by the CAMCORE Cooperative. College of Natural Resources, NCSU. Raleigh, NC. USA.
  • Martínez, Maximinio. 1978. Catálogo de nombres vulgares y científicos de plantas mexicanas.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.